Er mönnum ekki sjálfrátt?

Brýnasta verkefniđ er ađ bćta tekju- og eignahag allra einstaklinga í landinu, allra.
 
Út á ţetta ganga stjórnmál dagsins, hvorki meira né minna. Ţađ ţarf ekki neinn sérfrćđing til ţess ađ koma auga á ţetta né heldur ađ gefa ríkisstjórninni ţetta ráđ. Engu ađ síđur ţarf mann eins og Jóhann J. Ólafsson, stórkaupmann, til ađ standa upp og skrifa hógvćra en alvöruţrungna grein í Morgunblađiđ í morgun undir fyrirsögninni „Frestum pólitísku hruni“. 
 
Jóhann er skynsamur mađur og hefur gríđarlega reynslu úr atvinnulífinu. Ţegar hann mćlir mćttu ráđherrar og ađrir stjórnmálamenn hlusta.
 
Stjórnarskráin: Ţađ er of mikiđ í lagt ađ kollvarpa núverandi stjórnarskrá og leggja gjörbreyttan grundvöll fyrir stjórnskipan landsins. Ţetta er hreinlega of stór skammtur í einu og mun taka ţjóđfélagiđ áratugi ađ fóta sig á ný. Ţessi bylting í stjórnarfari landsins mun kosta miklar deilur og átök án ţess ađ bćta stöđu ţjóđfélagsins í samrćmi viđ afleiđingarnar. [...]
Nćr vćri ađ taka einn kafla stjórnarskrárinnar til endurskođunar í einu á 10-20 ára fresti.
Evrópumáliđ: Efnahagur okkar er slíkur ađ viđ erum alls ekki í stakk búin til ađ taka svo stórt skref á nćstunni, sem innganga í Evrópusambandiđ er. Máliđ klýfur ţjóđina í andstćđar fylkingar ófriđar og deilna. Í efnahagsţrengingum okkar ćtlum viđ bćđi ađ rústa sjávarútveginn og koma yfirráđum yfir honum undir erlent vald í Brussel. Er mönnum ekki sjálfrátt? Liggur nokkuđ á?
Fiskveiđistjórnin: Fiskveiđar Íslendinga eru hryggjarstykkiđ í ţeim viđkvćma efnahagsbata, sem ţó hefur náđst. Ađ stofna til happdrćttis um ţennan atvinnuveg núna er ófyrirgefanlegur glannaskapur og áhćttufíkn. Fiskveiđarnar dćla gjaldeyri inn í ţjóđfélagiđ og standa m.a. undir ţeim bata sem orđinn er. Viđ vitum hvađ viđ höfum en ekki hvađ viđ fáum. 
 
Vandi ţjóđarinnar er ríkisstjórnin og hinn kappsami meirihluti hennar á Alţingi sem ćtlar ađ gera allt, ekki ađeins ađ ţrauka í fjögur ár, heldur gjörbylta ţjóđfélaginu, efna til ófriđar um hvert máliđ á fćtur öđru, hrekja atvinnulífiđ úr góđum rekstri í slćman, trođa ţjóđinni inn í Evrópusambandiđ međ góđu eđa illu, skrökva til um ađstćđur, níđa skóinn af einstökum atvinnugreinum og snúa viđ öllum gildum.
 
Viđ höfum ekki efni á ţessu öllu lengur. Ţađ er ekki furđa ţó margir telji ađ meiri skađi hafi hlotist af ţessari ríkisstjórn en af hruninu sjálfu. 
 
Rétt eins og Jóhann J. Ólafsson segir er mikilvćgast ađ huga ađ einstaklingum í ţjóđfélaginu, bćta tekju- og efnahag ţeirra. Ţađ hefur ríkisstjórnin ekki gert. Hún hefur neitađ ađ koma til móts viđ fólk sem missti stóran hluta eigna sinna í „verđbćtur“ til fjármálastofnana viđ hruniđ, hún hefur látiđ atvinnuleysiđ ósnert og nú lemur hún á sjávarútvegnum.
 
Jóhann verđur ađ skilja ađ ríkisstjórnin hefur fyrir löngu afgreitt almenning -  ţađ var gert međ snyrtilegu rothöggi. Einhvern tímann var rćtt um vanhćfa ríkisstjórn en ţćr raddir heyrast ekki undir ţrúgandi andrúmslofti hinnar norrćnu velferđarstjórnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband