Hvađ ţarf til ađ Steingrímur samţykki ađild?

Ein mikilvćgasta spurningin sem leggja ţarf fyrir ráđherra og ţingmenn Vinstri grćnna er ţessi: Ertu tilbúinn til ţess ađ greiđa atkvćđi međ ađild Íslands ađ ESB ađ uppfylltum ákveđnum skilyrđum um undanţágur í sjávarútvegs- og landbúnađarmálum? Ţetta eru mikilavćgustu máli og varla hćgt ađ hugsa sér önnur sem steita mun á nema ţetta smárćđi međ fullveldi landsins ...

Steingrímur J. Sigfússon hefur margsinnis lýst yfir andstöđu gegn inngöngunni en nú er hann í ríkisstjórn og samţykkt ađlögunarviđrćđurnar. Ţví er nauđsynlegt ađ vita hvort hann og međreiđarfólk hans sé tilbúiđ til inngöngu ţegar til kastanna kemur.

Sjálfstćđisflokkurinn hefur á landsfundum sínum lýst yfir andstöđu viđ inngönguna. Í sjálfu sér skiptir engu máli til hvers ađlögunarviđrćđurnar leiđa. Ţetta er prinsippmál vegna ţess ađ niđurstađan getur aldrei orđin annađ en til bráđabirgđa. Hagsmunir annarra og stćrri ríkja munu í ţessu bandalagi vega ţyngra en Íslands. 


mbl.is Mikilvćgt ađ fá niđurstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Algjörlega sammála ţér.

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 27.2.2012 kl. 17:50

2 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Hann fćr líklega stól og skrifstofu í Brussel, ţar sem hann kemur til međ ađ glatast i bákninu...

En ég er nokkuđ sammála ţér.

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 27.2.2012 kl. 20:54

3 identicon

er ekki í lagi ađ sjá bara samningin áđur en viđ ćpum er á móti esb en ţetta lýf sem ég fć ađ lyfa er helvíti á jörđu ég vil bara fá ađ kjósa um ţetta ţegar ađ ţví kemur ţví ţađ gćti lenst ímislegt sem gamla ísland getur ekki bođiđ fólki lengur en evru mun ég aldrei nota ég vil ekkert annađ en dollara ef annar gjaldmiđill verđur tekin upp en ef svo verđur mun ég alla tíđ sakna krónunar međ svíđandi sársauka

Ragnar Ţór Ragnarsson (IP-tala skráđ) 28.2.2012 kl. 08:21

4 Smámynd: Björn Emilsson

Markmiđ Steingíms J er ađ halda völdum, hvađ sem ţađ kostar. Ekki gefa kefliđ til Sjálfstćđismanna. Innlimun Islands í ESB - lesist Stór Ţýskaland - gefur honum líka kost á ađ ná enn meiri völdum. Útbreiddur armur kommissara bandalagsins, gamalla kommúnistaleiđtoga Austur Evrópu bíđur hann velkominn heim í heiđardalinn. Ţessvegna hefur Steíngrímur samţykkt ađild.

Björn Emilsson, 28.2.2012 kl. 12:50

5 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Sćll Sigurđur - ţú spyrđ hvenćr SJS sjái ljósiđ. Ég held ađ hann eigi möguleika á ađ ţroskast. Hann hefur sýnt ţađ ađ hann hefur skarpari sýn en Ömmi ofl. Hann er á rólegri ferđ í rétta átt. Og sennilega ţjóđin líka.

Hjálmtýr V Heiđdal, 28.2.2012 kl. 13:29

6 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Nei, Hjálmtýr. Held ađ SJS hafi fyrir löngu gengiđ ESB á hönd. Spurningin er ađeins um ţađ yfirvarp sem hann mun endanlega nota til ađ réttlćta sig og draga VG međ. Ţannig heldur hann áfram ađ kljúfa flokkinn.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 28.2.2012 kl. 13:45

7 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Ekki er ţađ verra ef hann er frelsađur á laun. Flokkurinn hans mun klofnar hvort sem er. Ögmundur og hans vćngur á ekki samleiđ međ hinum. Veit ekkert um stćrđ fylkinganna - en ţćr munu ekki geta unniđ saman í framtíđinni.

Hjálmtýr V Heiđdal, 28.2.2012 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband