Sögulegt ađ ţjóđin er á móti inngöngu í ESB

Upphaf formlegra ađildarviđrćđna um inngöngu ţjóđarinnar í Evrópusambandiđ er vissulega söguleg, ekki skal dregiđ úr ţví. Margt annađ telst vera sögulegt. Nefna má eftirfarandi:

 

  • Mikill meirihluti ţjóđarinnar er á móti inngöngu í sambandi.
  • Mikill meirihluti Alţingis er á móti inngöngu í sambandiđ. 
  • Evrópusambandiđ mun veita ţjóđinni tímabundna ađlögun ađ sjávarútvegsstefnu sinni, ath. ađeins tímabundna.
  • Framtíđarvanda íslensks sjávarútvegs verđur reynt ađ laga međ styrkjum frá sambandinu. Sjálfbćr útgerđ og fiskvinnsla á landinu mun leggjast af.
  • Sambandiđ mun gera kröfu til afnáms tolla á landbúnađarafurđum fra ESB sem mun gera útaf viđ landbúnađ ţjóđarinnar.
  • Sambandi mun reyna ađ laga stöđu islensks landbúnađar međ styrkjum, sem einfaldlega ţýđir ađ fćđuöryggi ţjóđarinnar verđur stefnt í vođa. 

 

Söguleg stund er ţetta vissulega. Hitt hefđu ţó veriđ skynsamlegra ađ ţjóđin hefđi í upphafi fengiđ ađ taka afstöđu til umsóknarinnar. Hefđi hún hafnađ henni hefđi mátt spara mikiđ fé. Hefđi hún samţykkt hana ćtti hún eftir ađ taka afstöđu til niđurstöđva ađildarviđrćđnanna. Ţessa tvöföldu ţjóđaratkvćđagreiđslu lagđi Sjálfstćđisflokkurinn mikla áherslu á en ríkisstjórnarflokkarnir höfnuđu. Ţeir bera ţví ábyrgđ á stöđu mála í dag.

Hafđi ţjóđin ekki nóg ađ gera viđ ţađ fé sem lagt hefur veriđ í undirbúning ađildarviđrćđnanna síđustu tvö árin?


mbl.is Söguleg stund fyrir Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband