Ríkisstjórnin hafnar Hagsmunasamtökunum

Ríkisstjórnin ćtlar ekki ađ fara ađ tillögum Hagsmunasamtaka heimilanna. Fundarhöldin eru tómt sýndarspil, ţađ vita Hagsmunasamtökin enda hefur fjármálaráđherra skotiđ tillögur ţeirra út af borđinu sem og sérlegur sendiherra hennar, Ţórólfur Matthíasson, prófessor viđ viđskiptadeild Háskóla Íslands. 

Ţórólfur ţykir mjög fćr en einhverra hluta vegna er honum afar uppsigađ viđ Hagsmunasamtökin og talar afar niđrandi til ţeirra. Međ lođnum röksemdum hefur hann hafnađ röksemdum ţeirra rétt eins og ríkisstjórnin, enda gengur hann erinda hennar.

Ţađ sem Ţórólfur og ríkisstjórnin gera sér hins vegar ekki grein fyrir er sú hrikalega ađstađa sem fjölmörg heimili eru í. Fyrir ţeim eru ţau ađeins tölur á Excelskjali svo kaldranalegt sem ţađ nú hljómar. Sama á viđ fjölda atvinnulausra, ţeir eru ađeins tölur í sama tölvureikni.

Ríkisstjórnin hefur nú haft tćp tvö ár til ađ koma lagi á lánamál heimilanna. Ţá ćtlađi forsćtisráđherra og fjármálaráđherra ađ láta hendur standa fram úr ermum og ţađ segjast ţau hafa gert sem vel getur veriđ. Niđurstöđurnar benda ţó til ţess ađ verkefni ţeirra hafi veriđ önnur og ekki eins knýjandi.

Uppbođ á heimilum landsmanna fjölgar og atvinnuleysiđ er viđvarandi og fólki er vísađ af atvinnuleysisskrá. Ţar af leiđandi er ljóst ađ erindi ţessarar rikisstjórnar hefur mistekist.

Eđa hvernig á annars ađ leggja dóm á hana ef ekki í gegnum ţau mál sem mikilvćgust eru í ţjóđfélaginu?


mbl.is Engar ákvarđanir enn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband