Samkeppni tryggir fjölbreytni

Ekki er víst ađ allir séu sammála Félagi prófessora viđ Háskóla Íslands sem vilja ekki ađ kennsla í mörgum greinum skarist á milli háskóla.

Álitamáliđ er samkeppnin og gćđi kennslunnar. Litlu háskólarnir eru án efa mjög góđar stofnanir og kennsluhćttir ţeirra geta einfaldlega veriđ framsćknari og betri en Háskóla Íslands. Í raun og veru er ekkert sem tryggir ţađ ađ Háskóli Íslands sé ţess verđur ađ vera eini handhafi háskólanáms á landinu. Ţvert á móti.

Ţađ er líklega ekki sanngjarnt ađ gera háskólaprófessorum upp kenndir um almenna ríkisvćđingu. Benda verđur ţó á ađ sú fjölbreytni sem ríkir í ţjóđfélaginu byggist á samkeppni um hylli neytendna. Mörg fyrirtćki bjóđa til dćmis upp á hjólbarđaskipti, fjöldi veitingahúsa er til, ekki er bara einn ađili sem hefur međ höndum útleigu á íbúđarhúsnćđi, matvöruverslanir eru fjölmargar.

Ţrátt fyrir hiđ gríđarlega efnahagshrun sem ţjóđin hefur ţurft ađ ţola er enn fjöldi fólks sem trúir á ţađ fyrirkomulag ađ samkeppni í rekstri sé samfélaginu fyrir bestu enda útlokađ ađ kenna henni um hruniđ. Samkeppni í menntun fólks er góđ. Hún tryggir fjölbreytni og kemur í veg fyrir ađ allir verđi „steyptir“ í sama mót.

Vandinn hér er sá hvernig eigi ađ skilgreina samvinnu milli menntastofnana á ţví sviđi sem öđrum samkeppnisfyrirtćkjum er ekki heimilt ađ stunda slíkt. Hvar ber í raun ađ draga mörkin?


mbl.is Ekki hćgt ađ réttlćta kennslu í sömu greinum í mörgum skólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

vćri ekki mun eđlilegra ađ leggja ţá einfaldlega ţessar greinar niđur í HÍ heldur en ađ leggja ţćr niđur í öđrum skólum? HÍ er nú ţegar löngu búinn ađ sprengja utan af sér og ţar eru nú alltof margir nemendur. ţađ ćtti ţá bara ađ leggja niđur Lögfrćđinámiđ í HÍ og ţeir sem vildu lćra til lögfrćđings fćru í HR eđa á Bifröst.

ţessir prófessórar viđ HÍ halda ađ heimurinn snúist í kringum ţá og ađ allar breytingar eigi ađ vera hjá öđrum. árangurinn af kennslunni í HÍ samanber alla útrásardrengina er ekki góđ. 

Fannar frá Rifi, 21.5.2010 kl. 09:15

2 Smámynd: Vendetta

Ef ţarf ađ spara, á umsvifalaust ađ leggja niđur Kvenna- og kynjafrćđi, sem var einhvert femínistaflipp á sínum tíma ţegar óţarfa fjáraustur skipti engu máli.

Á sama hátt má leggja niđur guđfrćđideildina, en ţađ tekur dálítiđ lengri tíma.

Međ ţessum ráđstöfunum mćtti spara tugi milljóna.

Vendetta, 21.5.2010 kl. 09:49

3 Smámynd: halkatla

uhh, augljóslega vćri öllum fyrir bestu ađ leggja bara niđur lögfrćđideild og viđskiptafrćđi í öllum ţessum skólum, kannski ok ađ leyfa ţessi fög á Bifröst en ekki meir en ţađ. Viđ ţurfum ekki fleiri svokallađa lögfrćđinga né viđskiptafrćđinga takk! Annars er menntun á Íslandi orđin frekar mikiđ djók almennt. Ţađ sést bara á hćfnisstöđlum á öllum sviđum samfélagsins.

halkatla, 21.5.2010 kl. 10:06

4 identicon

Ef ţađ á ađ spara á ađ lćkka laun

engum sagt upp

enginn međ meira en tvöföld lćgstu laun

eitt elsta launakerfi á íslandi er ţannig

Ţannig ef stjórnandi vill meiri laun ţarf hann ađ lćkka lćgstu laun

Kveđja

Ćsir (IP-tala skráđ) 21.5.2010 kl. 20:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband