Tilgerđarlegt lýđrćđi eđa einn mađur, eitt atkvćđi?

Út af fyrir sig er ţađ virđingarverđ tilraun ađ finna aftur upp hjóliđ. Má vera ađ sá hringur sem forđum var fundinn upp sé ekki nógu góđur né heldur ţćr tilraunir og endurbćtur sem síđan hefur hugsanlega veriđ reynt ađ gera á honum. Ţó flögrar sú hugsun ađ manni hvort tímanum sé ekki betur veriđ í önnur og gagnlegri verkefni.

Rétt eins međ hjóliđ er sífellt veriđ ađ gera tilraunir međ lýđrćđiđ. Ţćr hafa sjaldnast tekist mjög vel, niđurstađan verđur yfirleitt sú sem forđum ţótti reynast best, einn mađur, eitt atkvćđi.

Vörđur í Reykjavík hefur síđustu árum ekki riđiđ feitum hesti frá prófkjörum sem félagiđ hefur stađiđ fyrir. Ţvert á móti, ţví sífellt fćkkar ţeim sem ţátt taka, jafnvel ţó hver kjósandi fái úthlutađ einu atkvćđi. Vissulega er ekki Verđi einum um ađ kenna heldur ábyggilega líka ţeim sem hafa veriđ valdir til forystu í landsmálum og borgarmálum sem og kynningu á stefnumálum. Framhjá ţví verđur ţó ekki skotist ađ Vörđur hefur síst af öllu náđ ađ kynna prófkjör og frambjóđendur nćgilega, afleiđingin er flestum ljós sem líta á kjörsóknina.

Nú hefur Vörđur gerst ţreyttur á grundvallaratriđum lýđrćđisins og ćtlar ađ gera tilraunir međ prófkjör Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, vonandi í ţví skyni ađ reyna ađ auka ţátttöku almennings. Ţetta hljómar dálítiđ sósíalísískt, ekki satt, lýđrćđi međ undantekningum og skilyrđum. Hugmyndirnar eru eins og hugsanlegar endurbćtur á hjólinu, ţćr munu ábyggilega gera ţađ betra og ţćgilegra. En hve lengi hćgt ađ endurbćta hjól svo ţađ virki betur?

Stađreyndin er einfaldlega sú ađ hjól undir hjólbörum, hjólastóli, reiđhjóli eđa bíl snúast á sama hátt í öllum tilfellum. Sá sem vill endurbćta hjóliđ ćtti frekar ađ einbeita sér ađ veginum, grundvellinnum, sem ţađ rúllar eftir. 

Vörđur ćtti á sama hátt ađ leggja meiri rćkt viđ ţann grundvöll sem lýđrćđiđ byggir á. Grundvöllurinn undir ţađ eru stefnumálin og kjósendur ekki skraut eđa tilgerđ. Einn mađur, eitt atkvćđi og sá sem fćr ţau flest er forystumađurinn. Einfaldara og betra verđur ţađ aldrei, rétt eins og hjóliđ. Hjól er bara hjól og verđur ekkert annađ. Lýđrćđiđ er í sjálfu sér einfalt, en lengi má ţó endurbćta grundvöllinn og kynninguna.

Má vera ađ stjórnarmenn í Verđi viti ţetta og telji áminninguna einskis verđa og ţeirra mesta skemmtun sé tilraunin ekki kynningarstarfiđ. Ţá eru ţeir á miklum villigötum - á ţeim rúllar hjóliđ illa.


mbl.is Á von á ađ ráđiđ samţykki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband