Orđrćđa Vinstri grćnna er leiđinlegur áróđur

Upplýst hefur veriđ ađ króatískar fótboltabullur hafi ćtlađ sér ađ eyđileggja leik Íslands og Króatíu síđasta sunnudag. Eftir ábendingar yfirvalda í Króatíu ákvađ lögreglan ađ handtaka nokkra ţeirra sem hingađ komu, bullur án miđa á leikinn.

Samkvćmt kenningum Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grćnna, og Andrésar Magnússonar, ţingmanns sama flokks, hefđi lögreglan átt ađ láta vita hvađ stćđi til og líklega tilkynna ţađ á fleiri en einu tungumáli. Ţess í stađ vinnur lögreglan ţegjandi og hljóđalaust sín störf og viđ hin vitum ekkert um máliđ fyrr en öllu er lokiđ. Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ viđ treystum lögreglunni betur en Vinstri grćnum.

Ekkert tilefni var til ađ banna ţessum bullum inngöngu í landiđ né heldur ađ halda ţeim öllum fögnum fram ađ brottfarardegi.

Eitthvađ var ţess valdandi ađ lögreglan greip til varúđarráđstafanna í hátíđarhöldum vegna sjómannadagsins og litahlaupsins. Hún lét loka götum, lagđi bílum og hindrunum á götur svo enginn kćmist akandi ađ fólki sem var ađ skemmta sér. Hvers vegna gerđi lögreglan ţetta?

Stutta svariđ er ađ svona telst til fyrirbyggjandi ađgerđa. Sem betur fer gerđist ekkert en ţar međ er ekki hćgt ađ segja ađ ađgerđirnar hafi veriđ marklausar eđa tilgangslausar.

Fróđlegt er ađ fylgjast međ talsmáta forystumanna Vinstri grćnna. Ţau láta ađ ţví liggja ađ hér ţurfi engan viđbúnađ gegn ógnum sem ađrar ţjóđir í Evrópu hafa ţurft ađ ţola. Ţau reyna međ rugla fólk, orđalagiđ er til ţess ađ gera lítiđ úr starfi lögreglunnar. 

  • „Almenningur sé upplýstur ...“
  • „Vopnaburđur lögreglu á fjölskylduhátíđ ...“
  • „Umbreyting á ásýnd lögreglunnar ...“

Takiđ eftir orđrćđunni og ekki síđur samhenginu.

Hvađa vit hefur Katrín Jakobsdóttir og Andrés Magnússon á starfi lögreglunnar? Hiđ eina sem ţetta fólk kann er áróđur eđa öllu heldur undirróđur. Ţau reyna ađ gera lítiđ úr lögreglunni sem stjórnvaldi og varpa rýrđ á ţađ ágćta starf sem ţó er unniđ.

Svona gengur ekki lengur. Látum lögregluna vinna sitt starf í friđi. Ef ţingmenn hafa einhverjar athugasemdir ţá eiga ţeir ađ bera ţćr fram á á ţingi, ekki básúna ţćr út um allar jarđir til ţess eins ađ upphefja sig sjálfa.

Ţegar öllu er á botninn hvolft virđist tilgangur Vinstri grćnna sá einn ađ varpa rýrđ á lögreglu og stjórnvöld. Ţeir halda ađ ţađ sé hluti af stjórnmálum og ţannig grćđist atkvćđi. Hversu leiđinlegir eru ekki Vinstri grćnir og viđhorf ţeirra?

Flestir eru ţó ţeirrar skođunar ađ lögreglan hafi bara stađiđ sig nokkuđ vel.

 


mbl.is Vill ađ almenningur sé upplýstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband