Leyndardmurinn um forna ljsmynd upplstur

Br orginalessa mynd tk Johannes Klein (1854-1928), danskur mlari og ljsmyndari, fer sinni um sland ri 1898. Hann var fylgd me Daniel Bruun, dnskum fornleifafringi, sem kom oft hinga til lands a kanna fornar minjar.

Myndin er varveitt dnskum sfnum og m meal annars leita a hennihr.

etta er kaflega falleg mynd af b, fyrir framan hann er afgirtur klgarur, ll hs opin og fjarska nokkur fjll.

Myndin var kynnt mars essu ri Facebook su sem nefnist Gamlar ljsmyndir. San hefur margt gerst, tplega fimmhundru frslur hafa veri skrifaar um myndina og margir vsir menn og konur tj sig, ar meal hfundur essara lna.

Kort lei KleinSitt sndist hverjum um myndina og hvar hn gti veri. Margir vilduvita hvar Johannes Klein hefi fari um landi og upplst var a hann hefi aeins einu sinni komi hinga.

Hann tk land Eyrarbakka, rei lklega yfir Selvogsheii og til Hafnarfjarar og Reykjavkur. aan sigldi hann yfir Faxafla, fram hj Bum, lafsvk og Stykkishlmi, san yfir Breiafjr og fr land Reykhlum. aan reihann me fygdarlii snu um Dali, yfir Hnavatnssslur og Skagafjr, yfir Kjl og til Reykjavkur.

Hr er lti kort yfir stai sem Klein kom og tk ljsmyndir, teiknai myndir ea mlai.

eim remur mnuum sem liu fr v a myndin birtist Facebook ttu margir andvkuntur yfir kortum og ljsmyndum snum. Lsu kort tlvum og mynduu hugmyndir og kenningar. Undirritaur var fyrst sannfrur um a myndin vri tekin Skagafiri og vri jafnvel af Mlifelli. S hugmynd gekk ekki, nokkrir voru til a leia hfundinn fr villum sns vegar.

Brinn l leiin Reykhla og Dali en ekkert fannst svo a mikil lkindi fundur landslagi va s myndin borin vi a. Samt vorualltaf einhver smatrii sem trufluu, fjallstopp vantai, binn vantai og svo framvegis. Og smatrii ljsmynd verur vst a taka me.

Arir stungu upp Hvalfiri, Haukadal, Vidal, Vatnsdal og fleiri og fleiri stum. Allt n rangurs.

gerist a einn gan sumardag a s sem kynnti myndina upphafi leysti gtuna. Sverrir rlfsson birti mynd sem sndi og sannai a s gamla var tekin af bnum Midalskoti sem er skammt noranvi Laugarvatn og fjllin fjarska tilheyra Klukkutindum. eir eru noraustan vi ingvallavatn, skammt fr Skjaldbrei. kortinu hr vi sst afstaan milli bjarins og tindanna.

Grarlegar breytingar hafa ori landslagi eirri rmu ld sem liin er fr v a myndin var tekin. Brinn er lngu horfinn og samnefnt kot komi near landi og er eiginlega strbli, a v er manni snist.

Grurinn er mikill, birki hefur vaxi upp um allar hlar og ar sem gmlu myndinni viristltill grur er n ttur skgur.

Br 2Og hr er n mynd tekin dag, klippt r strri mynd, og s gamla til samanburar.

Ekki fer milli mla a hr er um sama landslagi a ra.

Br aGaman a essu og ekki sur hversu a kom hugasmum fylgjendum me sunni vart a arna tti myndin heima, ar meal mr. Hr eru nokkrar athugasemdir:

  • Gun rarinsdttir: NEI! hjlp! g sumarbsta Midal og horfi etta tsni nnast um hverja helgi!
  • Baldur Gararsson: 4 km fyrir austan Laugarvatn (ar sem bjninn g vinn og er binn a keyra arna um margoft vetur sama tma og g hef skoa myndir af Vestur- og Norurlandi leit a stanum), en arna eru frstundahs, gtum lka leigt eitt slkt og haldi fund. etta andleysi mitt heitir a skja vatni yfir lkinn.

Br5Leitin a stanum sem myndin var tekin var afar frleg og tt margar tillgur hafi komi fram st upp r hversu margt flk br yfir miklum frleik og ekkingu landinu og sgu jarinnar. Fyrir a m akka.

Hr eru loks rjr myndirsem Sverrirrlfsson birti me frslu sinni og sanna svo ekki veri um villst hvar gamla myndin var tekin.

Gott er a smella myndirnar til a stkka r.


Bloggfrslur 11. jn 2017

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband