Ţegar Katrín Jakobsdóttir seldi stefnu VG fyrir ráđherrrasćti

Katrín VG 2„Okkar niđurstađa í VG hefur veriđ sú ađ ţegar vegnir eru saman kostir og gallar, ţćr fórnir sem fćrđar vćru í ţágu ađildar ađ Evrópusambandinu og ţađ framsal á lýđrćđislegu ákvarđanavaldi sem fćri ţar međ úr landinu, vćri sú takmörkun fullveldis og samnings- og sjálfsákvörđunarréttar of dýru verđi keypt …“

Ţetta sögđu Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir, í grein í Morgunblađinu 28. júlí 2009 um hugsanlega ađild ađ ESB. Ári síđar stóđu ţau tvö ásamt hluta af ţingflokki VG ađ ţví ađ samţykkja ţingsályktunartillögu um inngöngu Íslands í sambandiđ. Vinstri grćnir seldu skođanir sínar í Evrópumálum fyrir ráđherrasćti. 

Fyrir vikiđ klofnađi flokkurinn illilega en merkilegast er ţó hvernig forystumenn hans reyndu ađ réttlćta stefnubreytinguna. Ţá birtist hjá ţeim yfirgangur og hroki sem lýst er afar vel í bók Jóns Torfasonar, „Villikettirnir og vegferđ VG“.

Steingrímur á MÓTI ađild ađ ESB

Í Kastljósi Ríkissjónvarpsins 24. apríl 2009, kvöldiđ fyrir ţingkosningarnar 2008, sagđi Steingrímur um ESB ađild:

„Viđ erum andvíg ađild ađ Evrópusambandinu. […] Viđ höfum nú frekar fengiđ orđ fyrir ađ vera stefnufastur flokkur og ekki hringla mikiđ međ okkar áherslur.“

Steingrímur MEĐ ađild ađ ESB

Ţann 16. júlí 2009 greiddi Steingrímur J. Sigfússon atkvćđi ţingsályktunartillögu um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu. Hvađ varđ um hinn „stefnufasta flokk“? Formađurinn ákvađ ađ hafa stefnu flokks síns ađ engu, ráđherrasćtiđ skipti hann öllu.

Katrín Á MÓTI ţjóđaratkvćđi um ESB

Í umrćđum um ađild ađ Evrópusambandinu á ţingi sagđi Katrín Jakobsdóttir ţetta:

„... komi samningur sem hćgt verđi ađ vísa til íslensku ţjóđarinnar ţannig ađ hún komi ađ ţessu máli, ţannig ađ hún fái ţađ á hreint hvađ felst í ţessari ađild.“

Katrín vissi greinilega ekkert hvađ felst í ađildarumsókn ađ ESB. Hún átti ađ vita ađ einungis er bođiđ upp á ađlögunarviđrćđur á grundvelli Lissabonsáttmálans.

Katrín MEĐ ţjóđaratkvćđi um ESB

Í viđtali viđ Stundina 3.-13. mars 2016 hefur Katrín komist ađ allt annarri skođun um ţjóđaratkvćđi um inngöngu í ESB. Í ţví segir hún:

„Viđ hefđum átt ađ leita eftir stuđningi ţjóđarinnar áđur en lagt var upp í ţennan leiđangur.“

Tćpum sjö árum eftir ađ Katrín samţykkti ađildarumsókn ađ ESB ásamt meirihluta ţingmanna VG fćr hún bakţanka og telur nú ađ ákvörđun sín og Vinstri grćnna hafi veriđ röng. 

Steingrímur MEĐ ţjóđaratkvćđi um ESB

Sjálfstćđisflokkurinn lagđi til ađ gengiđ yrđi til ţjóđaratkvćđagreiđslu um tillögu ríkisstjórnarinnar um ađild Íslands ađ ESB. Um hálfu ári áđur, á flokksráđsfundi Vinstri grćnna 7. desember 2008, var Steingrímur J. Sigfússon, formađur flokksins, fylgjandi ţjóđaratkvćđagreiđslu. Hann sagđi ţetta í viđtali viđ Fréttablađiđ daginn eftir fundinn:

„Ég er bjartsýnn á ţađ ađ ţjóđin muni ţá strax hafna ţví ađ ganga í Evrópusambandiđ.“

Steingrímur Á MÓTI ţjóđaratkvćđi um ESB

Í umrćđum um tillögu Sjálfstćđisflokksins um ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild ađ ESB ţann 16. júlí 2009 sagđi Steingrímur:

„Ţessi tillaga sjálfstćđismanna og röksemdafćrsla hefur tvo stórfellda ágalla. … ađ ţađ kćmi í veg fyrir ţađ ađ ţjóđin léti strax sitt álit í ljós eftir ađ ađildarsamningi hefđi veriđ landađ ađ undangenginni kynningu og umrćđu og tefđi ţađ ađ ţjóđin gćti sagt sitt orđ ...“

Steingrímur fór vísvitandi međ rangt mál enda ráđherrastóll í húfi. ESB semur ekki viđ umsóknarríki nema um tímabundnar undanţágur frá Lissabonsáttmálanum.

Átta árum síđar

Rúmlega átta ár eru nú síđan Alţingi samţykkti ađild ađ Evrópusambandinu án ţess ađ spyrja ţjóđina álits. Ţáverandi ríkisstjórn Vinstri grćnna og Samfylkingarinnar lögđust af offorsi gegn ţví ađ leggja umsóknina í ţjóđaratkvćđi.

Í óútskýranlegum hrossakaupum keypti flokkurinn sér ráđherrastóla í reykfylltum bakherbergjum, samkvćmt ţví sem fyrrverandi formađur Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, segir.

VG vonar ađ allt sé gleymt

Strax eftir kosningarnar 2013 hljóp Steingrími J. Sigfússyni úr formannssćtinu. Hann ţótti ekki međ góđan kjörţokka. Nýr formađur, Katrín Jakobsdóttir, ţykir laglegri, brosir út í bćđi og talar í mildilegum fyrirsögnum. Hún virđist grćskulaus stjórnmálamađur, en ekki er allt sem sýnist eins og berlega kemur fram í ţessari grein. Hún seldi skođanir sínar fyrir ráherrastól.

Ţrátt fyrir nýjan formann eru Vinstri grćnir sami flokkurinn og áđur. Steingrímur vofir enn yfir eins og afturganga í ţjóđsögunum. Hann andar Garún, Garún í hnakka formannsins sem lćtur sér vel líka. Á prikum eru hinir haukarnir, Svandís Svavarsdóttir, Björn Valur Gíslason, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og fleiri og fleiri sem ţekkt eru fyrir ađ brosa aldrei nema ţegar einhverjum verđur ţađ á ađ meiđa sig.

Hefur ţjóđin gleymt svikum VG?

Vill ţjóđin fćra ţessum sama flokki stjórn landsmála ađeins fjórum árum eftir ađ hann hrökklađist frá völdum eftir hrakfarir í Icesave, ESB, skuldamálum heimilanna og ótal fleiri málum?

Ekki nokkur mađur getur treyst ţví ađ Vinstri grćnir ćtli sér ađ standa viđ stefnuskrá sína.

Ţessi grein birtist í Morgunblađinu mánudaginn 16. október 2017.


Bloggfćrslur 16. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband