Óundirbúin formađur í óundirbúnum fyrirspurnartíma

Líklega eru Samfylkingarmenn farnir ađ sakna fyrri formanns og var hann ţó ekki í háum metum međal ţeirra. Raunar er ţađ svo ađ kratar hafa aldrei kunnađ ađ meta formenn sína, brúkađ ţá sem einnota og hent ţeim eins og skítugri flík. Engum hefur dottiđ í hug ađ ţvo flíkina ... eđa skóla formennina dálítiđ til, svo samlíkingunni sé sleppt.

Á fréttavefnum visir.is er sagt frá dálítiđ skondinni uppákomu á Alţingi. Nú verandi formađur Samfylkingarinnar ... Afsakiđ ég er ađ fletta upp á ţví hvađ formađur dagsins heitir. Jú, Oddný Harđardóttir og hún ćtlađi aldeilis ađ taka Kristján Ţór Júlíusson, heilbrigđisráđherra, í karphúsiđ í óundirbúnum fyrirspurnartíma í morgun.

Hún segir:

Slćm stađa til dćmis á Landspítalanum er međ ţeim hćtti ađ ástćđa er til ađ hafa áhyggjur af öryggi sjúklinga ef ekki verđur bćtt úr á nćstu árum.

Kristján svarađi ţví til ađ ćtlunin sé ađ auka útgjöld til sjúkrahúsţjónustu úr 75 milljörđum króna og í 90 milljarđa á árunum 2016 til 2021.

Oddný kom aftur í rćđustól enda hafđi Kristján ónýtt fyrir henni fyrirspurnina međ ţví ađ segja frá stórauknu framlagi til heilbrigđismála. Nýja spurningin hljóđađi upp á ađ Landspítalinn ţyrfti 5,3 milljarđa króna til ađ reksturinn myndi ekki dragast saman.

Kristján lét Oddnýju fá ţađ ágćta svar ađ 5,3 milljarđa króna vötun inn í Landspítalann sem veltir 190 milljörđum króna skipti varla sköpum.

Ég fullyrđi ţađ ađ samkvćmt áćtlunum stjórnvalda [...] er ekki gert ráđ fyrir ţví ađ ţjónusta Landspítalans eđa Sjúkrahússins á Akureyri muni dragast saman. Ţađ er rangt af háttvirtum ţingmanni ađ gefa ţađ til kynna og ţađ er ekki sanngjarnt ađ rćđa málefni heilbrigđiskerfisins međ ţeim hćtti.

Sem sagt, formađurinn túlkar ţađ svo ađ um 2,8% halli á rekstri sé svo alvarlegt mál ađ heilbrigđiskerfiđ sé viđ ţađ ađ fara á hliđina eđa öryggi sjúklinga verđi í hćttu.

Málalyktir urđu ţví ţćr svo ađ Oddný Harđardóttir reyndist óundirbúin í óundirbúna fyrirspurnatímanum. Kratar eru víst farnir ađ pćla í ţví hver gćti orđiđ nćsti formađur.

 


Einbeittur vilji Katrínar Jakobsdóttur til útúrsnúnings

Ţeir sem lesa fćrslu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstćđisflokksins, á Facebook átta sig ábyggilega á ţví hvađ hann á viđ ţegar hann rćđir um stefnunleysi fjölmiđla. Orđin eru einföld og skýr. Hins vegar ţarf einbeittan vilja til útúrsnúnings ađ leggja út af ţeim eins og formađur Vinstri grćnna, Katrín Jakobsdóttir gerir á mbl.is.

Fjölmiđlar mega alveg taka orđ Bjarna til sín og ţá er ţađ einfaldlega undir ţeim komiđ hvort brugđist er viđ ţeim og ţá hvernig. Hitt vekur athygli hvernig Katrín Jakobsdóttir tekur á ummćlunum. Hún vill vita hvernig Bjarni, efnahags- og fjármálaráđherra, ćtli ađ „bregđast viđ“ rétt eins og ţađ sé verkefni hins opinbera ađ hafa skođun á fjölmiđlum eđa hvernig ţeir sinna hlutverki sínu.

Vćri Katrín Jakobsdóttir ráđherra, sem hún er ekki (sem betur fer), myndi hún stofna nefnd um máliđ. Nefndin myndi síđan leggja til ađ búiđ vćri til fjölmiđlanefnd (úbbs hún er til, hver skyldi hafa stofnađ hana).

Fjölmiđlanefnd myndi leggja til opinbera stofnun sem nefnist Fjölmiđlunarstofa. Um síđir, nokkrum mánuđum síđar, vćri stofnađ fjölmiđlunarráđuneyti. Fyrsti ráđuneytisstjórinn yrđi ábyggilega vildarvinur ráđherrans. Ţannig er hin nýja vinavćđin Vinstri grćnna. Í kjölfariđ verđa skattar hćkkađir til ađ hćgt sé ađ reka sístćkkandi bánkniđ.

Ţeir sem áhuga hafa á orđum Bjarna er bent á ţessa fćrslu hans á Facebook.


mbl.is „Ţung orđ“ Bjarna um fjölmiđla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. ágúst 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband