Óheimilt ađ hindra ferđ manna um fjörur

Óheimilt er ađ setja niđur girđingu á vatns-, ár- eđa sjávarbakka ţannig ađ hindri umferđ gangandi manna. Ef mannvirki hindrar för um bakka skal sem kostur er séđ fyrir göngustíg kringum mannvirkiđ og ađ bakkanum aftur. Ţegar girđa ţarf yfir forna ţjóđleiđ eđa skipulagđan göngu-, hjólreiđa- eđa reiđstíg skal sá sem girđir hafa ţar hliđ á girđingu. Heimilt er ađ hafa göngustiga í stađ hliđs ţegar girt er yfir skipulagđan göngustíg.

Ef ekki verđur barist gegn ţessum yfirgangi landeigenda verđur gjörbreyting á för gangandi fólks um landiđ. Ómar Antonsson, erfđi landiđ ađ Horni, og nýtir ţađ núna sem féţúfu. Hann hefur ekki lagt krónu í vegagerđ á svćđinu né annađ.

Eins og segir í ofangreindri tilvitnun í náttúruverndarlög er óheimilt ađ hindra för gangandi manna um fjörur. Ţađ gerir Ómar alveg hiklaust og á ţessu ţarf ađ taka.


mbl.is Deilt um ađgang ađ Stokknesi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundar verđur minnst fyrir baráttu gegn ESB og Icesave

Ögmundur Jónasson, alţingismađur, ćtlar ađ hćtta á ţingi eftir ţetta kjörtímabil. Hans verđur saknađ enda er hann einn af ţessum sósíalistum sem sett hafa svip sinn á stjórnmálin. Ögmundur hefur setiđ á ţingi í tuttugu og eitt ár.

Hanns verđur međal annars minnst fyrir skelegga andstöđu viđ ađildarumsókninni ađ ESB sem  samflokksmenn hans í Vinstri grćnum og Samfylkingunni stóđu ađ.

Ögmundur lét ekki kaupa sig til setu í ríkisstjórn. Hann stóđ fastur fyrir gegn ESB og galt fyrir ţađ dýru verđi. Steingrímur flokksformađur og Jóhanna forsćtisráđherra sögđu honum upp sem heilbrigđisráđherra, ćtluđu ađ gera út af viđ hann pólitískt. Ţađ gátu ţau ekki gert og sat hann síđar sem innanríkisráđherra. 

Ögmundur er hugsjónamađur og ţegar hann sá í gegnum svik Steingríms og Jóhönnu í Icesave slitnuđu vinaböndin viđ Steingrím og hafa ţeir vart talast viđ síđan.

Um flesta allt er ég ósammála Ögmundi í stjórnmálum en hann er hins vegar ekkert ólíkindatól.

Hann er ekki eins og Steingrímur, Svandís, Katrín og fleiri forystumenn Vinstri grćnna sem sjást aldrei fyrir. Ţau seldu stefnu flokksins fyrir ráđherraembćtti. Hann barđist gegn Icesave samningunum sem ţjóđin felldi í tvígang. Fyrir ţá baráttu verđur nafn Ögmundar skráđ stórum stöfum í Íslandssögunni.

Hins vegar er Ögmundur síđur en svo saklaus hugsjónamađur. Hann á margt á samviskunni.

  • Kćrunefnd jafnréttismála úrskurđađi í ágúst 2012 ađ hann hefđi sem innanríkisráđherra brotiđ lög er hann skipađi karl en ekki konu í embćtti sýslumanns á Húsavík.
  • Ögmundur gerđi ekkert vegna verđtryggingarinnar međan hann var ráđherra og alţingismađur í meirihluta Vinstri grćnna og Samfylkingarinnar.
  • Hann stóđ ađ skattahćkkunum á almenning sem átti um sárt ađ binda vegna hrunsins.
  • Ögmundur stóđ ađ ţví međ ríkisstjórninni ađ einkavćđa íslandsbanka og Arion banka sem hreinlega voru gefnir kröfuhöfum bankanna.
  • Ögmundur gerđi enga athugasemd vegna Árna-Páls laganna sem sett voru til höfuđs skuldurum en til hagsbóta fyrir skuldaeigendur.
  • Ögmundur samdi sem heilbrigđisráđherra viđ einkafyrirtćki í sama heilbrigđismálum en sér rautt vegna svipađra samninga núverandi ríkisstjórnar.

Ögmundur er málugur mađur, segir oft meira en hann getur stađiđ viđ. Orđafjöldinn er mikill en efnislega er mál hans oft rýrt en hann er ansi sannfćrandi međan ađrir komast ekki ađ.


Bloggfćrslur 1. maí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband