Ekki-mótmćlandi segir frá mótmćlum á Austurvelli

IMG_6033Ég stóđ viđ álgrindurnar viđ Dómkirkjuna og horfđi á mótmćlin. Er nógu hávaxinn til ađ sjá ţokkalega vel í kringum mig. Sá ýmislegt tilgerđarlegt og annađ sem var hjartanlegt. Auđvitađ mótmćlir fólk sé ţví ofbođiđ og ég skil mćtavel ađ margt fólk sé ekki sátt. Ţegar búsáhaldabyltingin stóđ sem hćst var hún frumleg. Mótmćlin í dag voru svipuđ ađ frádregnu ofbeldinu gegn lögreglunni og skemmdarverkum.

Nokkuđ gaman var ađ standa ţarna og fylgjast međ. Flestir voru kátir og glađir. Sumir misstu sig gjörsamlega ţegar fjölmiđlamenn munduđu ljósmynda- og myndatökuvélar. Einn kreppti hnefann og hnyklađi brýrnar međ ljósmyndari merktur skammstöfuninni RÚV tók af honum nokkrar myndir og svo féllust ţeir í fađma yfir álgrindunum. Ţekktust greinilega.

Einn gekk um međ skilti sem á stóđ „Skilti!“. Ţótti ţađ frumlegt, en ţegar hann snéri sér viđ blasti viđ á skiltinu: „Veit ekkert - Bjarni Ben“.

IMG_5982Ţarna var kona međ lok af Makíntoss-dollu, og ađrir međ alls kyns hávađaframleiđnitćki eins og flautu, lúđur, sleif og pott. Ţeir sem fremst stóđu börđu álverkiđ sér til hita enda var skítkalt ţegar sólarinnar naut ekki.

Smám saman fjölgađi mótmćlaspjöldum og ... rauđu fánunum Ţá dúkkađi upp einn og einn sem huldi andlit sitt međ svörtum klúti rétt eins og ćtlunin var ađ brjóta lögin og komast upp međ ţađ.

Og um leiđ og rauđu fánunum fjölgađi byrjađi matarsóunin. Fjöldi eggja klauf loftiđ og enduđu í Alţingishúsinu. Ađrir hentu banönum eđa bananahýđi. Svo flugu nokkrar jógúrt- eđa skyrdollur og flestar enduđu í húsinu. Einstaka voru vel aflögufćrir međ salernispappír og ţeyttu honum áleiđis en drifu ekki, ástćđan kann ađ vera hćgđartregđa. 

Svo hófst einhver dagskrá á sviđinu viđ gamla símahúsiđ. Fćstir í kringum mig gátu notiđ ţess sem ţađ gerđist. Einhver söng og rappađi og bassadrunurnar voru slíkar ađ álgrindin sem ég stóđ á brast nćrri ţví. Svo hrópađi einhver óljóst „Sigmund burt“ eđa álíka og margir tóku undir. Einhver flutti rćđu, Illugi Jökulsson minnir mig ađ hafi veriđ auglýstur fyrr um daginn. Illugi sagđist skammast sín fyrir margt, međal annars Sigmund Davíđ og fleira og fleira. Honum er vorkunn ţví hann hefur veriđ á móti ríkisstjórninni frá upphafi og ekki fyrr en nú fengiđ almennileg tćkifćri til ađ mótmćla henni.

IMG_6016Einhver ljúflingur fann upp á ţví ađ klifra upp á undirstöđurnar á styttunni af Jóni Sigurđssyni. Sómi hans takmarkađist viđ ađ nota krít en ekki málningu. Hann kom sínum mótmćlum á framfćri.

Lögreglumenn skiptust á ađ standa innan viđ álgrindurnar og horfa hvassir á mótmćlendur. Einhver úr hópi hinna síđarnefndu missti pottlok inn fyrir og komst eđlilega ekki til ađ sćkja ţađ. Lögreglumađur nokkur gekk ađ lokinu, tók ţađ upp og afhenti hinum vopnlausa mótmćlanda og hlaut ađ launum ţakkir.

Ţarna stóđ ég í rúma tvo tíma og ţegar mér var orđiđ kalt rölti ég í burtu. Já svona fara menn ađ ţví ađ mótmćla, hugsađi ég.

Og ég velti ţví fyrir mér hversu stór mótmćli gćtu orđiđ ef allir sem ekki kusu núverandi stjórnarflokka myndu mćta á svćđiđ. Ţađ yrđu almennileg mótmćli.

Hins vegar myndu Sjálfstćđismenn aldrei nenna ađ fjölmenna á mótmćlafundi. Ţeir eru ekki fyrir svoleiđis, ekki einu sinni ţegar trođa átti Icesave samningunum ofan í kokiđ á ţjóđinni. Vinstri menn mótmćla stöđugt nema ţegar um Icesave var ađ rćđa eđa ţegar ríkisstjórn vinstri manna klúđrar málum.

Eiginlega fannst mér fyndnast viđ ţessi mótmćli ađ sjá fjölmarga útlenda ferđamann vafra um međ bjórglas í hendi og fylgjast međ af áhuga rétt eins og ţeir vćru staddir á leiksýningu. Kannski fór ţetta allt fram eftir handriti.


Botnlaus ţvćla í Svani Kristjánssyni prófessor

For­seti Íslands tók sér vald til ađ velja Sig­mund Davíđ í embćtti for­sćt­is­ráđherra ­íslenska lýđveld­is­ins. For­seti Íslands ber ţví ábyrgđ á áfram­hald­andi setu hans sem for­sćt­is­ráđherra.

Ţetta segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafrćđi viđ Háskóla Íslands í „frétt“ á mbl.is. Veit ekki á hvorum ég er meira hissa, á prófessornum sem hefur engan skilning né ţekkingu á stjórnskipulagi landsins eđa Mogganum ađ birta ţessa ţvćlu.

Stađreyndin er sú ađ forsetinn er ábyrgđarlaus af öllum athöfnum ríkisstjórnar. Hann ber ekki ábyrgđ á henni ţó svo ađ hann hafi skipađ einhvern til ađ mynda ríkisstjórn. Viđ búum viđ ţingbundiđ stjórnskipulag, forseti getur ekki sett forsćtisráđherra af međan hann nýtur meirihlutafylgis á ţinginu. 

Dettur einhverjum í hug ađ ţađ vćri eftirsóknarvert ađ forsetinn geti samkvćmt eigin duttlungum ráđiđ og rekiđ ráđherra og jafnvel sparkađ ríkisstjórn? Ástćđan fyrir ţví ađ viđ höfum lög og reglur um stjórnarráđ Íslands er ađ viđ viljum ađ hlutirnir séu í föstu skipulagi. Ţannig er ţetta í öllum löndum sem máli skipta.

Ţvćlan í Svani Kristjánssyni, prófessor, bendir ekki til annars en ađ hann sitji í embćtti sínu án nauđsynlegrar ţekkingar og kunnáttu. Nema hann sé hreinlega orđinn ćr ...


mbl.is Forseti Íslands ber sérstaka ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. apríl 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband