Leyfa formanninum ađ sitja en reka ţingmenn Samfylkingarinnar

Samfylkingin á í tilvistarvanda. Margir láta sem svo ađ ţađ sé formanninum ađ kenna, ekki hinum ţingmönnunum.

Hugsum ađeins um ţađ hvort vandi Samfylkingarinnar vćri eitthvađ minni ef Sigríđur Ingibjörg Ingadóttir, ţingmađur flokksins, hefđi ekki rekiđ rýting í bak formannsins á síđasta landsfundi? Hefđi allt lagast ef Sigríđur Ingibjörg hefđi unniđ í formannskjörinu? Hmm ...

Vangaveltur um stöđu Samfylkingarinnar minna stundum á fótboltann. Ţar er ţjálfurunum kennt um slakt gengi og ţeir oftast reknir í svipuđum ađstćđum. Raunar er sjaldgćft ađ fótboltafélög bjargi sér frá falli úr deild međ ţví ađ skipta um ţjálfara. Ţetta er svona örţrifaráđ, eignlega meira til ađ sýnast en hitt. 

Fótboltamennirnir eru hins vegar áfram í liđinu og ţađ eru ţeir sem eiga ađ skora mörkin og verjast en ekki ţjálfarinn. Líklega ćtti ađ skipta frekar um leikmenn en ţjálfara, ađ minnsta kosti eru ţá líkur á ađ nýir menn fari betur eftir ţví sem fyrir er lagt.

Aumingjans Árni Páll stjórnar ekki einstökum ţingmönnum Samfylkingarinnar. Ţađ er ljóst eftir atburđi síđustu vikna.

Ef formađurinn fiskar ekki, ţá er fátt viđ ţví ađ gera. Jú, hérna eru ráđ sem kratar geta nýtt sér ef eitthvađ vit er í ţeim.

Samfylkingin ćtti ađ hćtta öllum vangaveltum um ađ sparka formanninum. Betra vćri ađ skipta um liđ eins og í fótboltanum. Vćri ekki gott ráđ ađ hvetja nokkra ţingmenn til ađ segja af sér núna á miđju kjörtímabili og fá einhverja nýja inn í stađinn, ferska og hressa međ óspjallađan kjörţokka í skođanakannanir?

Hvetja ber til dćmi Sigríđi Ingibjörgu Ingadóttur til ađ segja af sér, einnig Ólínu Ţorvarđardóttur sem og Katrínu Júlíusdóttur. Varamenn komi inn í stađ ţeirra og sitji á ţingi út kjörtímabiliđ. Ganga síđan á röđina og segja öđrum ţingmönnum, ţeim sem ekki fiska, ađ hćtta á ţingi og rýma til fyrir nýju blóđi. Fyrr en varir verđur kominn nýlegur ţingflokkur í bland viđ ţá sem fyrir eru og allt í lukkunnar velstandi. 

Nú ef ţetta gengur ekki seinni hluta kjörtímabilsins ţá er alveg einbođiđ ađ auglýsa stöđu formannsins lausa til umsóknar og ţá getur Sigríđur Ingibjörg, Ólína og Katrín bođiđ sig fram til ţings ađ nýju og haldiđ áfram leik sínum ţar.

Og hvers vegna er ég, Sjálfstćđismađurinn, ađ skipta mér hér af innanflokksmálum Samfylkingarinnar? Jú, ég er einu sinni ţannig gerđur ađ ég vorkenni alltaf ţeim sem minna mega sín í samfélaginu. Á ofangreindar tillögur ber ţví ađ líta sem ígildi mannúđarstarfs.

Svo má auđvitađ nefna ţađ í ţessu sambandi ađ ţađ myndi ekki saka ef ţingmenn Samfylkingarinnar tileinkuđu sér vandađan undirbúning fyrir ţingfundi, vendu sig á málefnalegar rökrćđur og .... síđast en ekki síst: Leggja „Skítadreifaranum“ og hćtta persónulegum árásum á pólitíska andstćđinga. 

Hver veit nema flokkurinn nái ađ endurheimta eitthvađ af töpuđum atkvćđum međ ţví ađ fara eftir ţessum ráđum.


mbl.is Margţćttur vandi Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skilur Birgitta ađ ađlögunarviđrćđur eru ekki samningaviđrćđur?

Hversu oft ţarf ađ endurtaka ţá stađreynd svo skiljist ađ síđasta ríkisstjórn var ekki í samningaviđrćđum viđ Evrópusambandiđ heldur ađlögunarviđrćđum.

Afar mikilvćgt er ađ stjórnmálamenn sem og ađrir átti sig á muninum á orđalaginu.

Á ensku nefnast ţćr Accession negotiations. Ţćr eru fyrir ríki sem ćtla sér ađ ganga inn í ESB. Ţetta eru ekki samningaviđrćđur og ESB varar beinlínis viđ ţeirri túlkun enda býđur sambandiđ ekki upp á samninga um ađild. Í ţessu er sá „ómöguleiki“ falinn sem ráđherrar í núverandi ríkisstjórn hafa talađ um.

Sem sagt, ţađ er ekki hćgt ađ fara í ađrar viđrćđur en ţćr sem enda međ ađild ađ ESB. Samningaviđrćđur um ađild ađ ESB eru ekki til samkvćmt reglum sambandsins.

Grundvallaratriđin ESB eru sett fram í 35 köflum og Ísland ţarf ađ sýna og sanna í umrćđum um hvern ţeirra ađ ţađ hafi tekiđ upp lög og reglur ESB. Ţetta ţarf samninganefnd ESB ađ samţykkja og löggjafarţing allra 27 ríkja sambandsins. Ekkert annađ er í bođi en ţađ sem stendur í Lissabon-sáttmálanum sem er nokkurs konar stjórnarskrá sambandsins. Í ţví eru ađlögunarviđrćđurnar faldar.

Ţćr undanţágur sem einstök ríki hafa frá lögum og reglum ESB eru afar léttvćgar og skipta sáralitlu máli í samanburđinum viđ stóru málin eins og sjávarútvegsmál okkar. 

Birgitta Jónsdóttir, ţingmađur, getur vissulega krafist ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađild ađ Evrópusambandinu. Hún verđur samt ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ekki er hćgt ađ krefjast ţjóđaratkvćđagreiđslu um einhvern samning sem aldrei var gerđur og verđur aldrei gerđur.


mbl.is „Ţráđurinn er rofinn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband