Loksins, loksins - formenn VG og Samfylkingar viđurkenna mistök

Sjálfstćđisflokkurinn lagđi fram tillögu á Alţingi í júní 2009 ađ ekki yrđi sótt um ađild ađ Evrópusambandinu nema ađ undangenginni ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ástćđan var einföld. Ríkistjórn sem kennd var viđ norrćna velferđ og skjaldborg ćtlađi ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu međ einfaldri ţingsályktunartillögu - ađ ţjóđinni forspurđri.

Oddný G. Harđardóttir og ađrir félagar hennar í skjaldborgarríkisstjórninni hlógu sig máttlausa yfir tillögu Sjálfstćđisflokksins. Fannst hún yfirmáta heimskuleg enda ćtluđu ţessi sami meirihluta ađ láta fara fram ţjóđaratkvćđagreiđslu ţegar „samningurinn“ um inngönguna vćri ljós. Tvćr ţjóđaratkvćđagreiđslur ... ekki nema ţađ ţó, stundi ţáverandi ríkisstjórnarmeirihluti upp á milli hláturkviđanna. Samt vissu ţau ađ enginn samningur vćri í bođi hjá ESB.

Ćtla mćtti ađ ţeim vćri ekki beinlínis hlátur í huga ţessu fólki sem neitađi ađ spyrja ţjóđina. Allt bendir hins vegar til ađ ţađ telji ţessi mistök sín harla léttvćg og skipti litlu. Katrín Jakobsdóttir, formađur Vinstri grćnna, viđurkenndi flissandi í útvarpsviđtali ađ ţađ hafi veriđ mistök ađ fara af stađ međ ađildarumsókn án ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Stađan er einfaldlega ţannig á Íslandi í dag ađ viđ munum ekki fara aftur af stađ án ţess ađ spyrja ţjóđina. Ţannig er bara stađan núna. Ţess vegna lofum viđ ţví ađ viđ munum fara ţá leiđ.

Ţetta segir núna formađur Samfylkingarinnar, Oddný G. Harđardóttir í viđtali viđ mbl.is.

Loksins tókst ađ toga ţetta út úr báđum flokksformönnunum sem međ hroka og yfirlćti höfnuđu á sínum tíma tillögu Sjálfstćđisflokksins um ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Afsakiđ, en er ţessum ţessum tveimur flokkum yfirleitt treystandi til ađ koma ađ stjórn landsins. Báđir guma af lýđrćđisást sinni, gáfulegri stefnuskrá og vilja til ađ efna til ţjóđaratkvćđagreiđslna í stćrri málum.

Vinstri grćnir samţykktu ađild ađ ESB ţrátt fyrir ađ hafa hiđ gagnstćđa í stefnuskrá sinni. Ţeir seldu sig til ađ komast í ráđherrastóla.

Er eitthvađ fyrirlitlegra en ađ svíkja stefnu sína og flokksmenn?


mbl.is Ekki aftur af stađ án ţjóđaratkvćđis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. október 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband