Vilhjálmur Bjarni Vilhjálmsson

Eitt sinn varđ ég ţess heiđur ađnjótandi ađ sitja í fjögur ár í umhverfisráđi Reykjavíkurborgar, eins og ţađ hét ţá. Ţar kynntist ég mörgu góđu fólki, bćđi í minnihluta og meirihluta og einni starfsmönnum borgarinnar. Hulda Valtýsdóttur var formađur ráđsins.

Međal ţeirra sem sat í ráđinu var sá sómadrengur Vilhjálmur Guđmundur Vilhjálmsson og ţar sem hann var heyrnarlaus ţurfti hann á túlki ađ halda og oftast kom fađir hans međ honum, Vilhjálmur Bjarni Vilhjálmsson.

Feđgarnir voru afar eftirminnilegir, ekki ţó fyrir ţá sök ađ annar var heyrnarlaus, heldur vegna ţess hversu mikiđ og gott ţeir lögđu til málanna og hversu notalegt var ađ umgangast ţá.

Vilhjálmur Bjarni lést ţann 23. júlí 2015, rétt nýorđinn 83 ára. Jarđarför hans er í dag og er hans minnst í minningargreinum Morgunblađsins.

Mér fannst lítill munur vera á pólitískum skođunum Vilhjálms eldra og ţess yngra. Man eftir ţví ađ stundum hnykkti sá eldri á túlkun sinni á ţví sem sonurinn sagđi međ nokkrum vel völdum orđum frá eigin brjósti og sjaldnast brást ţađ ađ sá yngri fylgdist vel međ og kinkađi kolli til samţykkis á viđbótinni.

Stundum var harkalega deilt í ráđinu enda andstćđingar okkar Sjálfstćđismanna ekki neinir aukvisar. Feđgarnir áttu ţá til ađ bera klćđi á vopnin og auk ţess varđ sjálfkrafa dauđaţögn ţegar Vilhjálmur yngri talađi og einnig ţegar fađirinn túlkađi. Eftir ţađ var eiginlega allur vindur úr okkur sem harđast deildum og menn sammćltust um ađ vera ósammála og var ţađ fćrt til bókar.

Á ţessum árum voru verkefni umhverfisráđs fjölmörg og eđlilegur ţáttur ţeirra ađ gćta ađ náttúru og umhverfi í framkvćmdum í Reykjavík og ekki síđur ţar sem borgin átti land.

Ţannig var ţađ ţegar undirbúin var lega heitavatnsleiđslunnar frá Nesjavöllum til Reykjavíkur. Hún var skipulögđ yfir Dyradali, norđaustan Hengils. Einhvern veginn hafđi svo ćxlast til ađ leiđslan og vegurinn voru ákveđin í gegnum Dyrnar sem dalirnir voru kenndir viđ. Ţetta líkađi mér illa og barmađi mér óskaplega vegna ţessa en fékk um síđir ráđiđ til ađ leggjast gegn ţví ađ Dyrnar vćru snertar.

Úr varđ ađ leiđslan og vegurinn voru lögđ suđvestan viđ ţćr án nokkurs rasks í Dyrunum. Og ţannig eru ţćr núna. Ţeir feđgar studdu hiklaust ţessa tillögu og síđar allt ráđiđ, raunar eftir skođunarferđ á vettvangi. 

Eftir ađ starfinu í umhverfisráđi Reykjavíkur lauk höfum viđ Vilhjálmur sjaldan hist en ţegar ţađ gerđist voru alltaf fagnađarfundir. Og ţannig minnist ég öndvegismannsins Vilhjálms Bjarna Vilhjálmssonar, brosandi, kátan og elskulegan.

Ég sendi mínum gamla vini Vilhjálmi Guđmundi og stórfjölskyldu hans innilegustu samúđarkveđjur.


Bloggfćrslur 5. ágúst 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband