Eru ţađ ökukennararnir sem skapa vandmál í umferđinni?

Draga má í efa ađ ökukennarar séu starfi sínu vaxnir. Sífellt fleiri ökumenn brjóta grundvallaratriđi. Fćstum er um ađ kenna nema ökumönnum sjálfum ... og ţeim sem kenna ţeim.

Hér eru dćmi:

  1. Alltof margir kjafta í síma undir akstri og gerir ábyggilega annađ hvort illa. Verra er ţegar kjaftagangurinn í símanum truflar aksturinn en ţađ er alltaf raunin. Fćstir kunna ađ aka bíl ţegar síminn er viđ eyrađ.
  2. Alltof margir hangsa á vinstri akrein og tefja ţannig fyrir öđrum. Sá sem ekur á vinstri akrein og fer jafnhratt eđa hćgar en bíllinn sem er hćgra megin er einfaldlega á röngum vegarhelmingi. Annars er furđulegt ađ fylgjast međ ţví hversu margir velja vinstri akrein. Ef til vill er ţađ sálfrćđilegt, hugsanlega finnst fólki ţađ vera eitthvađ öruggara ađ hafa kannsteininn vinstra megin.
  3. Víđa háttar ţannig til ađ tvćr akreinar verđa ađ einni. Furđulegt er ađ fylgjast međ ţví óđgoti sem grípur marga ökumenn sem ćtla beint áfram en upgötvar ađ vinstri akreinin endar í vinstri beygju en sú hćgri er beint áfram. Á síđustu stundu vađa ţeir hugsunarlaust yfir á hćgri akrein og valda stundum stórhćttu.
  4. Fólk á ţađ til ađ gleyma sér á beygjuljósum til vinstri. Ţau loga oftast skemur en önnur ljós og ţví veitir ekki af ađ ökumenn séu vakandi og drífi sig af stađ ţegar hiđ grćna kviknar.
  5. Tillitssemi ökumanna er einatt lítil gagnvart bílum sem koma inn á tveggja akreina götur. Ţá ćtti ađ vera sjálfsagt ađ víkja yfir á hina akreinina og auđvelda ţannig öđrum ađkomuna. Nei, ţess í stađ halda margir ađ ţeir eigi fyrsta veđrétt á sinni akrein og gefa hana alls ekki upp.
  6. Stefnuljós virđist lítiđ notađ sem er miđur ţví ţau eru frábćr uppfinning.
  7. Skrýtnast er ađ aka á eftir silakepp til dćmis á leiđinni upp á Hellisheiđi. Fjári margir aka frá Rauđavatni í hćgđum sínum, 70 til 80 km á klst međalhrađa. Ţegar komiđ er ađ Lögbergsbrekku er bođiđ upp á tvćr akreinar á austurleiđ og ţá skyndilega uppgötvar silakeppurinn ađ hann getur fariđ hrađar og er ţá óđar kominn yfir eitt hundrađiđ. Já, stórskrýtiđ.

Fleira mćtti nefna sem mér finnst hafa fariđ á verri veg hjá ökumönnum undanfarna áratugi. Hef oft velt ţessum málum fyrir mér og kemst ekki ađ annarri niđurstöđu en ţeirri ađ ökukennarar hljóti ađ sinna starfi sínu slćlegar en ţeir gerđu hér áđur fyrr. Held ţessari skođun ţangađ til ég frétti af einhverju gáfulegra.


Bloggfćrslur 4. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband