Gegn stirđbusalegu máli

Ef „fjöldi íbúđa er mikill“, ţá eru ţćr margar. Ef „fjöldi ferđamanna fer minnkandi“, ţá fćkkar ţeim. Ef einhver fyrirbćri „eru meiri ađ fjölda“ en önnur, ţá eru ţau fleiri. Fjöldi er eitt ţeirra orđa sem vilja snúast í höndum okkar og gera máliđ stirđlegra.
 
Ţetta er úr dálkinum Máliđ í Morgunblađi dagsins, bls. 29. Einfaldara getur ţetta varla veriđ ... og auđvelt ađ muna, jafnvel fyrir fjölmiđlamenn.

Löggan lokar vegum ađ hćtti Geirs og Grana

JökullUndarlegt er ţađ međ lögregluna. Hún virđist á sumum sviđum ekki kunna til verka. Efsta myndin hér til hćgri birtist í Morgunblađi dagsins og hana tók ljósmyndari Morgunblađsins, Eggert Jóhannesson viđ Sólheimajökul. Ţarna stendur lögreglumađur viđ veg sem hefur veriđ lokađur vegna hćttuástands viđ sporđ jökulsins.

Takiđ eftir umbúnađinum. Plast er „teipađ“ um Grettistak og hringađ um einhvers konar járnadrasl sem gegna á hlutverki hliđs. Mikiđ óskaplega er ţetta nú illa gert og ótraustvekjandi.

Ţegar gaus í Eyjafjallajökli og á Fimmvörđuhálsi voru handarbaksvinnubrögđ lögreglunnar nákvćmlega hin sömu.

Hliđ

Nćstu mynd tók ég 23. maí 2010 ţegar enn gaus í Eyjafjallajökli. Ţá var vegurinn inn í Ţórsmörk og Gođaland lokađur og greinilegt ađ hönnunin er álíka gáfuleg og jafn traustvekjandi og á efri myndinni.

Ţegar gaus á Fimmvörđuhálsi og fékk lögreglan ţá flugu í höfuđiđ ađ fólk vilji endilega fara sér ađ vođa viđ glóandi hraun og gjósandi gíga. Af öllum tólum og tćkjum í kjallaranum grípur löggćslan til gula plastborđans.

Pöpullinn hlýđir auđvitađ yfirvaldinu en um síđir fýkur plastiđ fýkur út í veđur og vind ţar sem ţađ finnst löngu síđar.

Borđi

Ţriđju myndina tók ég á Fimmvörđuhálsi 12. júní 2012, um tveimur mánuđum eftir ađ gosinu ţar lauk. Ţá mátti enn sjá leifar af lögregluborđum. Ţetta er nú ekkert góđ mynd, tekin inni í hraungjótu.

Ţegar fólki dettur í hug ađ mótmćla fyrir framan Alţingishúsiđ eđa sendiráđ Bandaríkjanna viđ Laufásveg í Reykjavík eru settar upp heljarinnar grindur. Ţćr eiga ađ halda fólki öđru megin en lögreglu og heldra fólki hinum megin. Enginn má fara yfir nema forsetafrú.

Ţetta eru rammgerđar grindur enda óvissan međ mannlega hegđan allt önnur og ófyrirsjáanlegri en veseniđ í náttúrunni.

Ţegar eldgos verđa eđa vatn spýtist undan jökulsporđum stendur löggan upp af hvíldarbekkjum sínum, klćđist skotheldum vestum og gengur vasklega ađ verkum, rétt eins og Geir og Grani í Spaugstofunni - og lokar vegum. 


Bloggfćrslur 6. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband