Fjölţreifinn Bárđur skekur landiđ

140825 Áleiđ í öskju

Hann Bárđur međ bungu sinni virđist vera fjölţreifinn og er nú ađ reyna viđ hana Öskju. Hvađ gerist veit enginn en mikiđ óskaplega getur veriđ áhugavert ađ sjá hvernig fer ef berggangur Bárđar nćr undir Öskju ...

Ég tók eftir ţví ađ Páll Einarsson, jarđeđlisfrćđingur, sagđi eftirfarandi í viđtali sem finna má á vef Ríkisútvarpsins: 

Hingađ til hafa jarđvísindamenn taliđ ađ lítil tenging sé á milli ţessara tveggja jarđstöđvakerfa [Öskju og Bárđarbungu], en atburđir síđustu daga sýna fram á ađ endurskođa ţarf myndina sem menn hafa gert sér af Bárđarbungukerfinu,“ segir Páll.

„Sprungusveimur út frá Bárđarbungu til norđurs hefur til ţessa veriđ teiknađur upp á Dyngjuhálsi, en nú sjáum viđ fram á ađ innskot frá Bárđarbungu er ađ stefna í átt ađ Holuhrauni og gígnum ţar.“

140825 skjálftar n jökuls

Holuhraun er taliđ hafa runniđ áriđ 1797 ... og kom úr gíg sem er á sprungu sem liggur í norđaustur nálćgt jađri Dyngjujökuls. „Ţetta hraun hefur veriđ taliđ til eldstöđvakerfis Öskju, en efnasamsetning ţess svipar hins vegar til Bárđarbungukerfisins,“ segir Páll. „Ţetta gćti sýnt fram á ađ eldstöđvakerfi Bárđarbungu nćr lengra til austurs - er breiđara en viđ töldum áđur og ţađ er alls ekki útilokađ ađ til stađar sé tenging milli Bárđarbungukerfisins og Öskjukerfisins. 

Ţetta eru merkileg orđ hjá Páli, ađ skil milli eldstöđvakerfa séu ekki eins glögg eins og áđur var haldiđ. Ţađ breytir ţví ekki ađ nokkur spenna er međal vísindamanna og almennings yfir ţví hvađ geti gerst ef berggangurinn sem myndast hefur austan viđ Bárđarbungu nćr inn í Öskju í Dyngjufjöllum. Ţangađ á hann ađeins eftir rúma fimmtán kílómetra.

140825 Skjálftar á landinu

Berggangurinn hefur lítiđ hreyft sig til norđurs frá ţví í gćr en engu ađ síđur eru talsverđir skjálftar framarlega í honum. Sú kenning hefur veriđ viđruđ ađ hćgt og hćgt rísi gígtappinn í Bráđarbungu og svo skyndilega er eins og lofti sé hleypt út. Ţá verđur mikill jarđskjálfti og hann sígur aftur niđur. Um leiđ ţrýstist bergkvika inn í ganginn og hann ţrýstist áfram í norđur. Ţetta er eins og ţegar pumpađ er í vindsćng, stigiđ ofan á pumpuna sem leggst saman og sendir loft eftir slöngunni inn í sćngina.

Á miđmyndinni sjáum viđ ađ mikil hreyfing er á landinu umhverfis Bárđarbungu. Athygli vekja snarpir jarđskjálftar í Tungnafellsjökli, jökullinn vinstra (hćgra) megin viđ Vatnajökul. Einnig eru skjálftar í Kverkfjöllum ţar fyrir norđan og allt austur ađ Hálslóni. Sterkir skjálftar eru út um allan Vatnajökul og jafnvel í nágrenni Hafnar í Hornafirđi varđ einn stór í gćr. Skjálftar í Bárđarbungu og bergganginum hreyfa ţannig viđ sprungum eftir einhverju neđanjarđarkerfi sem okkur leikmönnum er huliđ en jarđvísindamenn kunnar meiri skil á.

Ţó mađur hafi nú ekki lćrt mikiđ í menntaskóla fyrir ţrjátíu árum man ég ţó ađ ágćtur jarđfrćđingur sem kenndi ţar hafđi orđ á ţví ađ hugsanlega vćri tengin milli eldgoss í Heimaey og Surtsey og ţeirri stađreynd ađ gos í Kötlu léti bíđa eftir sér. Ţetta ţóttu nú heldur glannalegar yfirlýsingar en eru nú ađ ég held viđurkenndar. Tengingar á milli eldstöđvakerfa eru meiri en margir halda og hrćringar á einum stađ geta komiđ gosi af stađ í fjarlćgri eldsstöđ.

Neđsta myndin sýnir jarđskjálfta á öllu landinu um hádegi í dag. Furđulega kyrt er víđast um landiđ nema ţar sem tengingar eru viđ Bárđarbungu. Vitađ er ađ Lakagígar tengjast Bárđi augljósum böndum og ţau má rekja allt suđur í Kötlu. Áđurnefnd fjölţreifni Bárđar er ţví stađreynd. Hann kitlar ekki ađeins Öskju heldur jafnvel líka Kötlu. Međ nokkrum sanni má fullyrđa ađ Bárđur sé svo fjölţreyfinn ađ hann hann skeki stóran hluta landsins.

 

 


Bloggfćrslur 25. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband