Var fólkiđ á myndinni í stórkostlegri hćttu?

TiskudrottningHún vakti vissulega athygli myndin sem birtist í fjölmiđlum í gćr og í dag af ungmennunum sem dönsuđu af kćti einhvers stađar viđ hraun sem rennur úr gíg í Holuhrauni norđan Vatnajökuls.

Sumir náđu ekki upp í nef sér fyrir vandlćtingu og ţeirra á međal var formćlandi almannavarna. Tróđ ţó enginn fjórmenninganna á hrauninu eins og ýmsir blađa- eđa fréttamenn hafa gert.

Hćgt er ađ ráđa í hvar myndin var tekin. Ţarna er mikill gufumökkur sem leggur upp af hraunjađrinum. Ţađ bendir til ađ Jökulsá renni ţarna viđ jađarinn.

Hér er önnur mynd sem sýnir stöđu hraunsins ţann 30. september 2014.

jarđvísindastofnun

Samkvćmt frétta myndum rennur Jökulsá suđur fyrir hrauniđ, kemst ekki norđur fyrir ţađ. Ég hef sett hvítan kross austan viđ ţann hluta hraunsins sem hefur ađ undanförnu veriđ á mestri hreyfingu. Á fréttamyndum hefur mátt sjá ána renna í ţröngri lćnu viđ hrauniđ og gufubólstrar lagt upp frá ţví.

Myndin er ábyggilega tekin einhvers stađar ţarna sem hvíti krossinn er. Ţá hefur veriđ sunnan- eđa suđvestanátt og miđađ viđ efri myndina hefur hún veriđ talsvert ströng, ef til vill 8 til 10 m á sek.

Ţarna hefur ţví ekki veriđ nokkur hćtta á ferđum vegna gasmengunar, hvorki fyrir ţyrluna né farţegana.

Stađurinn er rúmlega átta kílómetrum frá eldgígunum og vindinn leggur í áttina frá fólkinu. Eldgosiđ ógnađi ţví ţessu fólki ekki á nokkurn hátt.

Hamagangur almannavarna er ţví algjörlega tilgangslaus.

Vel má vera ađ ţyrlan hafi lent ţarna í óleyfi en engin hćtta virđist hafa veriđ á ferđum fyrir fólk, ţyrluflugmađurinn hefur auđsjáanlega veriđ afar ađgćtinn.

Hins vegar halda yfirvöld áfram hrćđsluáróđri sínum og gera ađ ţví skóna ađ allir á svćđinu séu í stórkostlegri hćttu. Ef eitthvađ er ámćlisvert ţá er ţađ áróđur yfirvalda.

Ég hef fylgst međ gosfréttum og séđ ótal myndir af gosstöđvunum. Ţađ hefur heyrt til undantekninga ađ vísindamenn og fjölmiđlafólk hafi veriđ međ gasgrímur sér til varnar. Ekki nokkur mađur og síst af öllu fjölmiđlar, hafa gagnrýnt gasgrímuskortinn í ljósi áróđurs almannavarna og lögreglu.

Ađ sjálfsögđu geta ađstćđur stundum veriđ hćttulegar viđ eldgosiđ. Hvernig geta ţćr veriđ hćttulegar fólki meira en átta kílómetrum frá gosstöđvunum í hvassri sunnan eđa suđaustanátt? 

Tek ţađ fram til ađ fyrirbyggja misskilning ađ ég ţekki ekkert til ţyrlufyrirtćkisins eđa flugmannsins. 


Landafrćđin vefst fyrir Veđurstofunni

R141007 Veđurstofan gosstađureglan er sú ađ mađur trúir öllu sem kemur frá stjórnvöldum. Hins vegar gleymist ađ ţar starfar fólk sem er mistćkt í verkefnum sínum rétt eins og starfsfólk hjá einkafyrirtćkjum. Hin reglan er sú ađ trúa ekki öllu sem birtist á prenti og ekki heldur á netmiđlum. Ţetta datt mér í hug ţegar ég góndi á međfylgjandi kort frá Veđurstofu Íslands á Facebook síđu hennar. Fannst ţađ heldur ólíklegt.

Kortiđ á ađ sýna hvert gasmengunin frá gosstöđvunum á ađ leggja í dag, miđvikudag.

Einhver hefur kastađ til höndunum hjá Veđurstofunni ţví gosstöđvarnar eru fjarri ţví ađ vera ţar sem rauđi liturinn bendir til. Ţćr eru ţar sem ég hef sett lítiđ X og ţađ er um fjörtíu kílómetrum norđaustar. Síđast ţegar ég athugađi var ekki enn fariđ ađ gjósa viđ Gćsavötn.

Einhverjum kann ađ ţykja ţetta smáatriđi sem engu skiptir. Setjum ţađ bara í samhengi viđ annađ. Fyrst stađsetningin á gosstöđvunum er röng er gćti ţá ekki fleira veriđ rangt, t.d. sjálf spáin?

Svo er ţađ ţetta međ smáatriđin. Líklega er ţađ bara smáatriđi ţó launin hjá lesandanum lćkki um 1%. Enn kann ţađ ađ vera smáatriđi ţó stafsetningarvillur séu í texta. Jafnvel landakort getur veriđ rangt en ţađ má vera smáatriđi. Ţegar ég geri villu í Excel töflureikni fć ég ranga útkomu, jafnvel enga. Ţađ dugar sjaldnast.

Skipti smáatriđin litlu máli hvađ ţá um stađreyndir? Er nóg ađ ákveđin stađreynd sé 99% rétt til ađ standa undir nafni. Hvar endar slíkt ţegar slegiđ er af kröfum um nákvćmni í blađamennsku eđa upplýsingagjöf til ţjóđar, svo dćmi sé tekiđ?

Hvađa máli skiptir eiginlega ţó gosstöđvar séu sagđar viđ Gćsavötn en ekki á flćđum Jökulsár á Fjöllum? Svari hver fyrir sig.


Bloggfćrslur 8. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband